





Minnismiðar Post-it Super Sticky 101x152mm 4 litir í pk.
MMM6445SSP
Lýsing
Post-it® eru vandaðir og vinsælir, sjálflímandi minnismiðar og hér eru þeir í stærð sem hentar frábærlega fyrir til dæmis fundinn og skipulagsvinnuna. Post-it Super Sticky eru með extra sterku lími á bakhliðinni og tolla því vel á sínum stað án þess að skilja eftir sig leifar af lími þegar þeir eru fjarlægðir. Miðarnir tolla vel á yfirborði sem annars getur verið erfitt að fá sjálflímanlega miða til að tolla á, eins og t.d. hurðum, tölvuskjám og veggjum.
- 4 litir í pakka: Gulur, bleikur, grænn og appelsínugulur
- Samtals 180 miðar, 45 miðar í hverjum lit
- Stærð: 101 x 152 mm
- Vottun: PEFC, sjálfbær skógrækt
- Límið er unnið úr 60% lími sem að stofni er úr plöntum sem endurnýjast árlega
Framleiðandi: 3M
Eiginleikar