


Minnismiðar Post-it í pakkn. m/upphengi 38x51mm neongulir
MMM6812
Lýsing
Post-it® eru vandaðir og vinsælir, sjálflímandi minnismiðar og hér eru þeir í pakkningu með upphengi. Miðarnir eru með lími á bakhliðinni og tolla vel á sínum stað án þess að skilja eftir sig leifar af lími þegar þeir eru fjarlægðir.
- Litur: Neongulur
- 3 blokkir í pakka
- Samtals 300 miðar, 100 miðar í hverri blokk
- Stærð: 38 x 51 mm
Framleiðandi: 3M
Eiginleikar