Minnismiðar m/lími línustrikaðir 150x101mm neongulir
SN15841
Lýsing
Góðir línustrikaðir minnismiðar með lími á bakhliðinni svo það er lítil sem engin hætta á að eitthvað mikilvægt gleymist í amstri dagsins. Þú einfaldlega skrifar það á miðann og límir hann þar sem þú sérð hann örugglega, til dæmis á spegilinn, ísskápinn eða skápinn í forstofunni. Límið skilur ekki eftir sig leifar.
- Litur: Neongulur
- 90 blöð
- Stærð: 150 x 101 mm
- Með FSC-vottun
Framleiðandi: Snopake
Eiginleikar