
Minnismiðar m/lausu lími 51x88mm 2 pastellitir 120 stk. í pk.
SN15791
Lýsing
Góðir minnismiðar í pastellitum, með lími á bakhliðinni sem límast vel á það sem þeir eiga að tolla á en þó er auðvelt að fjarlægja þá með engri fyrirhöfn. Hægt er að festa miðana á plast, pappa, gler, pappa og flest yfirborð.
- Tveir pastellitir; gulur og appelsínugulur
- 60 miðar í hvorum lit
- Stærð: 51 x 88 mm
- Með FSC-vottun
Framleiðandi: Snopake
Eiginleikar