

Tilboð -20%
Minnisleikur - samstæðuspil, Pixel Art
FER669095
Lýsing
Skemmtilegur minnisleikur með myndum af nokkrum frægustu listaverkum í heimi. Hér þarf að para saman myndina af upprunalega málverkinu við pixluðu útgáfuna af því.
- Samstæðuspil
- Með spilinu er m.a. hægt að þjálfa athygli, einbeitingu og minni
- Fjöldi leikmanna: 2 - 6
- Leiktími: U.þ.b. 20 mínútur
- Fyrir 6 ára og eldri
Aðferð: Spjöldin eru lögð á hvolf. Leikmenn skiptast á að snúa við tveimur spjöldum og reyna að fá par. Leiknum lýkur þegar öllum spjöldum hefur verið snúið við og sá vinnur sem hefur fengið flest pör.
Framleiðandi: Piatnik
Eiginleikar