

Minnisblokk A6 með segli 50 bls.
BR51366
Lýsing
Minnisblokk með línustrikuðum blöðum og límd á toppi. Aftan á blokkinni er segull svo það er einfalt og þægilegt, að setja hana til dæmis framan á ísskápinn svo ekkert gleymist sem þarf að gera eða muna. Hægt er að festa hana á hvaða segulmagnaða yfirborð sem er.
- Stærð: A6
- 50 auð blöð
- 70 g/m²
Framleiðandi: BRUNNEN
Eiginleikar