
Tilboð -40%
Mini límmiðar 50 stk.
TRE939708
Lýsing
Þessir límmiðar eru frábærir í föndrið, á jólakortin, gjafamiðana, afmæliskortin eða hvað sem þig langar að skreyta skemmtilega.
- 50 límmiðar
- Stærð á hverjum límmiða: U.þ.b. 2 x 2 cm
- 6 mismunandi þemu í boði: Dýralíf, umferð, risaeðlur, prinsessur/prinsar, sjávardýr og blóm
Framleiðandi: Trendhaus