















Mingle Bar stólar og sófar
EFGMINGLEBAR
Lýsing
Mingle Bar
EFG Mingle sófarnir okkar hafa heldur betur slegið í gegn og nú hafa hönnuðurnir Berg & Hindenes bætt við tveimur fallegum línum; Mingle Lounge og Mingle Bar. Stærri, breiðari, dýpri og hærri! En með sömu hámarksþægindi og lágmarks fyrirferð hugsunina á bakvið hönnun nýju Mingle sófunum. Látlaus og falleg lína sem hægt er að setja saman á ótal vegu og fyrir enn fjölbreyttari notkun.
EFG Mingle Bar hentar sérlega vel fyrir öll opin rými hvort sem er á hótelum, veitingastöðum, biðstofum, skrifstofum til að nefna dæmi.
EFG Mingle Bar er settur saman úr beinum einingum sem býður upp á nánast endalausar útfærslur við skipulagningu.
Viltu hafa barsvæðið þitt öðruvísi? Spáðu þá í Mingle Bar útfærsluna.
Fætur eru standard sprautulakkaðir svartir. Sethæð er 630 mm.
Úrval áklæða og meira en 100 standard litir til að velja úr. Hægt að hafa mismunandi lit á innra og ytra svæði. Leðurútfærslu þarf að skoða sérstaklega með framleiðanda.
Sethæð: 630 mm
Heildarhæð: 980 mm
Dýpt setu: 450 mm
Heildardýpt: 600 mm
EFG er ISO 9001 og ISO 14001 vottað fyrirtæki
EFG er FSC vottað fyrirtæki (FSC-C009111)
Vottanir: EN 1728: 2012, EN 1022: 2005, EN 16139: 2013 og EN 1021-1
Vottanir: Möbelfakta
Framleiðandi: EFG
Ábyrgð: 5 ára ábyrgð gegn framleiðslugöllum
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari
upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.