MINA SETT
Uppskriftir
Fallegt sett á litlu krílin í st. 3-24 mánaða; peysa, buxur, húfa og sokkar
- Garn:
SOFT MERINO 100% extra fín merinóull - Annað:
8 tölur - Stærðir:
3-24 mánaða - Prjónar:
Stuttur og langur hringprjónn nr. 2 og 2,5
Sokkaprjónar nr. 2 og 2,5 - Prjónfesta:
28 lykkjur sléttprjón eða mynstur á prjóna nr. 3 = 10 cm