Jólamilliserviéttur eða dúkar 4 stk | A4.is

Nýtt

Jólamilliserviéttur eða dúkar 4 stk

PER155204

 

Jólamilliserviéttur eða litlar dúllur 4 stk í pakka

Kemur með ásaumuðum rauðum kanti, þannig að hægt er að sauma eins lítið og maður vill, og byrja svo að nota.

·Hér er notum við krosssaum og aftursting samkvæmt mynstri

·Efni: Aida javi með ásaumuðum rauðum kanti

·Garn: DMC árórugarn

·Fullbúin stærð er Ø 15 cm

·Mynstur er 11x10cm

·Innheldur: Permin nál án odds, munstur, garn og Aida javadúllur

 

Framleiðandi: Permin of Copenhagen