Mikroskop Basic-S, monokulær | A4.is

Mikroskop Basic-S, monokulær

FRE077455

Nýja Basic línan okkar einkennist af því að vera með aðeins einfaldari smásjá en venjuleg FS-1 línan okkar (077420-33)

S útgáfan af Basic seríunni er fullkomlega samhljóða A útgáfunni (077450) nema linsunum, þar sem hún er með 3 hálfflötum linsum (4x / 10x / 40x)

Kemur með endurhlaðanlegum rafhlöðum og er með LED lýsingu.
Rafhlaðan endist í u.þ.b. 12 tíma í notkun og hægt er að endurhlaða smásjáina á um það bil hálftíma.

Framleiðandi : Fredriksen Sientific