Merino 22 Multi | A4.is

Merino 22 Multi

DAL2352034

Merino 22 er spunnið úr 100% extra fínni, náttúrulegri merínóull. Ullin er ekki superwash-meðhöndluð svo upprunalegir eiginleikar hennar eru til staðar sem tryggir hámarksmýkt og góða einangrun, jafnvel þegar ullin er blaut. Það þýðir einnig að garnið er umhverfisvænt og án allrar plasthúðunar. Merino 22 hentar frábærlega í flíkur fyrir nýbura jafnt sem fullorðna. 


  • Litur: Lollipop
  • Efni: 100% extra fín merínóull
  • Ráðlögð prjónastærð: 4
  • Prjónfesta til viðmiðunar: 22 lykkjur á prjóna nr. 4 = 10 cm
  • Þyngd: 50 g
  • Lengd: U.þ.b. 125 metrar
  • Þvottur: Mest 30°C á ullarprógrammi
  • Framleiðandi: Dale