Nýtt
Memory samstæðuspil - Gurra grís
RAV208869
Lýsing
Paraðu saman skemmtilegar myndir með Gurru grís og öllum hinum úr vinsælu þáttunum um Gurru. Minnisspil þjálfar minni og einbeitingu.
- Fyrir 3ja ára og eldri
- Fjöldi leikmanna: 2-8
- Spilatími: 20-30 mínútur
- Stærð kassa: 19 x 19 x 5 cm
Aðferð: Spjöldunum er raðað á hvolfi á borð. Hver leikmaður snýr við tveimur spjöldum og reynir að finna tvær eins myndir. Ef tvær eins finnast tekur leikmaðurinn þær og geymir, ef myndirnar eru ekki eins þá er spjöldunum snúið aftur á hvolf og næsti leikmaður fær að gera. Sá leikmaður vinnur sem hefur safnað flestum spjöldum.
Framleiðandi: Ravensburger
Eiginleikar