


MathLink teningar
LER4299
Lýsing
Leggðu góðan grunn að stærðfræðikunnáttunni með einum MathLink teningi í einu þar sem þú sameinar praktískar stærðfræðiaðgerðir og skemmtilegar áskoranir sem krefjast meira eftir því sem nemendur öðlast meiri færni.
- Teningarnir eru í fullkominni stærð fyrir litlar hendur
- 15 margnota spjöld sem hægt er að skrifa á báðum megin
- 100 teningar í 10 skemmtilegum litum
- Leiðbeiningar fylgja þar sem fá má fjölmargar hugmyndir að nýjum verkefnum og æfingum
- Með teningunum styrkja nemendur kunnáttu sína í brotum, mælingum, sætisgildum og rúmfræði
- Hægt að nota með öllum MathLink teningasettum
- Fyrir sjö ára og eldri
Framleiðandi: Learning Resources
Eiginleikar