





MathLink® Stórir kubbar
LER9291
Lýsing
MathLink® Stórir kubbar -  MathLink® Cubes Big Builders ! Ímyndunarafkið lifnar við með þessum skemmtilegu kubbum !     Litlir smiðirnir efla hugmyndaríkan og verkfræðilegan hæfileika sína með MathLink Cubes Big Builders, sem er STEM-innblásið byggingarsett.   Þetta lúxus byggingarsett er með 200 kubbum í 10 skærum litum.  Á meðan börnin byggja munu þau líka ná góðum tökum á gagnrýninni hugsun og hönnunarhugmyndum auk þess að efla fínhreyfingar. Hægt er að smella kubbnum saman eða í sundur aftur og aftur. MathLink®  kubbarnir góðir og auðvelt er fyrir litlar hendur að stafla, tengja og snúa í sundur. 
Aldur : 5 – 9 ára 
Framleiðandi : Learning Resources 
Framleiðandi : Learning Resources
Eiginleikar