
Mathematics - keramikstál krítartafla með álramma
LINVEFB59090
Lýsing
MATHEMATICS
Krítartafla með „hráum“ (e. Raw) álramma.
Hannað af Halleroed.
Krítartafla úr keramik stáli með ramma úr hráu áli, þ.e. lítið unnið ál. Efnisleiki rammans er undirstrikaður með nánast óunnu áli með litaóreglu og sjáanlegum misfellum í álinu. Þessar misfellur verða enn meiri með tímanum og, ásamt ryki litríka kríta, gefur það vörunni karakter á veggnum. Hægt er að geyma krítar og krítarpenna á botni rammans.
MATHEMATICS taflan er fáanleg í einni stærð með þremur einkennandi krítartöflulitum:
Stærð töflu: 900x900 (í mm, BxH)
Litir: Grænn, blár, svartur
Framleiðandi: Lintex
Framleiðsluland: Svíþjóð
SUSTAINABILITY
CIRCULARITY
Renewable material: 42 %
Recycled material: 5 %
Spare parts available
MATERIAL CERTIFICATES
Ceramic steel: Cradle-to-Cradle certified
FSC Mix: FSC-C170086
COMPANY CERTIFICATES
Environmental management system: ISO 14001:2015
FSC Chain of Custody: DNV-COC-002282
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar