Margföldunarspil | A4.is

Margföldunarspil

LERLSP3053UK

Skemmtilegt spil þar sem leikmenn læra margföldun og er frábær leið til að tengja saman nám og leik. Það þarf að hafa hraðar hendur og slá flugurnar með réttum tölum með því að nota flugnaspaðana.


  • Fyrir 6 ára og eldri
  • 1-4 leikmenn
  • Margföldunartöflur frá 2 - 12


Aðferð: Byrjaðu á að ákveða hvaða margföldunartöflu (frá 2 upp í 12) þú vilt æfa þig í, áður en þú leggur niður flugurnar. Svo þarftu að drífa þig og slá rétta svarið með spaðanum til að koma með svarið á undan hinum! Sá leikmaður sem safnar flestum flugum sigrar. 


Framleiðandi: Learning Resources