
Tilboð -50%
Margföldunar hringir
TTSMA02911
Lýsing
Skemmtileg aðferð til að læra margföldunartöfluna! Platta er skipt í 10 sneiðar, hver sneið er fyrir hverja margföldunartöflu 1-10. Oddatölfur eru gular og sléttartölur er bláar. Segull á bakhlið til að fest uppá töflu. Hægt að nota allar saman eða sitt í hvoru lagi Stæðir 30 cm Hentar fyrir börn frá fjögra ára aldri