

Kassi með 50 litum, glimmerlími og pennastatífi
MAP907037
Lýsing
Flott sett með 50 litum og glimmerlími og pennaboxi sem þú getur málað og skreytt að vild.
- Fyrir 5 ára og eldri
- 50 litir í settinu, glimmerlím og pennastatíf til að lita og skreyta
- Framleiðandi: Maped
Eiginleikar