Föndursett Maped Creativ Imagin Style Magical Plastic | A4.is

Föndursett Maped Creativ Imagin Style Magical Plastic

MAP907400

Skemmtilegt sett sem eflir sköpunargáfuna, einbeitinguna og þolinmæðina! Settið inniheldur til dæmis teikningar á örkum úr „töfraplasti“, tréliti og allt sem þarf til að búa til ýmislegt fallegt eins og t.d. armbönd, hálsmen og lyklakippur. Maped Creativ býður fjölbreytt úrval af nýstárlegum, ofurskemmtilegum og krefjandi verkefnum sem gefa barninu tækifæri til að leyfa sköpunargleðinni að njóta sín.


  • Fyrir 6 ára og eldri
  • 19 teikningar á örkum úr töfraplasti, fylgihlutir til að búa til skartgripi og fleira, 12 Maped Strong Mini trélitir
  • ATH. Haldið fjarri 3ja ára og yngri 
  • Framleiðandi: Maped