







Mannsbúkur - 20 hluta
3B1000197
Lýsing
3B Scientific Deluxe búkurinn er frábært líkan sem gerir þér kleift að útskýra líffærafræði manneskju á nákvæman hátt. Búkurinn er tvíkynja og kemur með 20 hlutum sem hægt er að fjarlægja og bæta við, allt eftir þörfum:
- höfuð (í tveimur hlutum)
- kvk.brjóstvegg
- 2 lungu
- hjarta ( í tveimur hlutum)
- maga
- lifur með gallblöðru
- meltingarveg (í tveimur hlutum)
- fremri helming af nýra
- kk. kynfæri (í fjórum hlutum)
- kvk. kynfæri með fóstri (í þremur hlutum)
Bolurinn stendur á traustri undirstöðu svo auðvelt er að láta hann standa t.d. á borði við sýnikennslu.
- Stærð: 25 x 38 x 87 cm
- Þyngd: 9,2 kíló
- Framleiðandi: 3B Scientific