



Manga byrjendasett
FAB167152
Lýsing
Í þessu flotta setti, sem er hannað af atvinnulistamönnum í Manga-listinni, finnur þú allt sem þú þarft til að byrja að teikna Manga. Auk vandaðra penna eru í settinu leiðbeiningar fyrir Manga-teikningar, skrúfblýantur, strokleður, blý og gína. Settið kemur í skemmtilegri öskju og er tilvalin gjöf.
- 3 stk. India Ink Pitt Artist: 0,1 mm (XS), 0,7 mm (M), burstaoddur (B)
- 1 skrúfblýantur TK-Fine 0,5 mm
- Blý 0,5 mm B
- 1 strokleður
- Gína
- Leiðbeiningar
- Framleiðandi: Faber-Castell
Eiginleikar