Málningarsett með akrýlmálningu
PD180067
Lýsing
Frábært sett fyrir þau sem langar að byrja að mála með akrýlmálningu með öllu því sem þarf til að koma sér af stað í listsköpuninni. Eina sem þarf að gera er að fletta bæklingnum sem fylgir með í pakkanum, fá hugmyndir og ákveða hvert fyrsta listaverkið verður!
- 24 akrýllitir, 30 ml, 12 mattir og 12 glansandi
- 100 g hvítur massi
- 2 strigar, sýrufríir
- Blokk með 30 síðum, hægt að rífa úr, 30 x 26 cm, fyrir akrýl-, olíu- og vatnsliti
- 5 penslar
- 5 málningar- og litahnífar
- Svartur akrýlpenni, Limitless Marker
- Bæklingur með hugmyndum og góðum ráðum
- Framleiðandi: Panduro