Málað með leir | A4.is

MÁLAÐ MEÐ LEIR

Barnaföndur

  • Hér þöktum við steina með sjálfþornandi perluleir. Hægt er að nota frauðkúlur eða hvað sem er. 
  • Gott er að þrýsta augunum á veruna áður en leirinn þornar en einnig er hægt að líma augun á eftir að leirinn þornar.