


Málað eftir númerum - Einhyrningur
RAV29603
Lýsing
Falleg mynd sem er máluð eftir númerum af glaðlegum einhyrningi. Ravensburger var stofnað árið 1883 og er þekkt fyrir að framleiða vönduð spil, púsluspil og fleira. Að mála eftir númerum þjálfar fínhreyfingar og hér eru svæðin sem mála á afmörkuð með línum svo auðvelt er að sjá myndina og það sem á að mála. Pensill og akríllitir fylgja sem eru tilbúnir til notkunar, þ.e.a.s. það þarf ekki að blanda litina.
- Fyrir 7 ára og eldri
- Pensill og 6 akríllitir fylgja
- Stærð á kassa: 11 x 15 x 3 cm
- Stærð á mynd: 8,5 x 12 cm
- Vottun: FSC-Mix, úr FSC-vottuðu og endurunnu efni úr sjálfbærri skógrækt
- Framleiðandi: Ravensburger