




Mælaborð og stýri - gagnvirkt
MDO41705
Lýsing
Þetta verðlaunaleikfang er ómissandi fyrir litla bílstjóra og bílaáhugamenn. Stýrið er fest á trausta viðarplötu sem er með ljósum, hljóðum og ýmsum tökkum sem hægt er að ýta á og hreyfa. Nú þarf bara að snúa lyklinum til að ræsa bílinn og bruna af stað!
- Fyrir 3ja ára og eldri
Framleiðandi: Melissa & Doug
Eiginleikar