
Lýsing
Rexel Optimum AutoFeed+ pokarnir tryggja að það sem tætt er niður í pappírstætaranum fari ekki út um allt þegar verið að tæta. Þannig helst umhverfið snyrtilegt og auðvelt er að koma pappírnum í viðeigandi flokkun. Pokarnir eru úr sérlega sterku, glæru plasti og hver poki tekur allt að 175 lítra af pappír.
- 20 stk. í pakka
- Hver poki tekur allt að 175 lítra
- Litur: Glær
- Fyrir Rexel Optimum AutoFeed+ 600 og 750
- Framleiðandi: Rexel
Eiginleikar