Makey Makey Classic | A4.is

Makey Makey Classic

JOYCLASSIC

Makey er stórskemmtilegt rafrænt uppfinningatól sem er fullkomið í kennslustofuna.



Með Makey getur hversdagslegur hlutur virkað eins og músarklikk eða hnappur á lyklaborði.



Makey gerir nemendum kleift að fara í hlutverk vélbúnaðarverkfræðinga og leysa raunveruleg vandamál, sem skapar forvitni og áhuga hjá nemendum.



Vinsælt verkefni er að búa til píanó úr bönunum þar sem hver banani táknar eina nótu á nótnaborði. Makey býður upp á fjölmörg önnur verkefni fyrir kennara til þess að nýta í kennslustundum.



Pakkinn inniheldur:


-Makey afrásarborð


-USB snúru


-7 klemmur


-6 tengisnúrur


-Leiðbeiningabækling á ensku


-Límmiða