Make 'N' Break | A4.is

Make 'N' Break

RAV267651

Make 'N' Break er stórskemmtilegt og spennandi spil fyrir unga sem aldna. Leikmenn fá tíu trékubba í mismunandi litum sem þeir eiga að raða í byggingu samkvæmt spjaldi sem þeir draga. Ekki nóg með það; þeir hafa til þess takmarkaðan tíma! Því betur sem leikmenn standa sig, því fleiri stig fá þeir.


  • Fyrir 8 ára og eldri
  • Fjöldi leikmanna: 2-4
  • Spilatími: 30 mínútur
  • Höfundar: Andrew og Jack Lawson
  • Framleiðandi: Ravensburger
  • Merki: Miðstig, stærðfræði, reikningur, fjölskylduspil, félagsmiðstöð