MAGIC MOMENTS Stressbolti snjóbolti 3 litir í boði
TRE959539
Lýsing
Stressbolti er frábær til dæmis þegar unnið er í erfiðum verkefnum, verið er að læra fyrir próf eða fyrir þá sem þurfa að hafa eitthvað í höndunum til að fitla við. Stressið á engan séns í þennan afslappaða bolta sem glitrar og lítur út eins og snjóbolti á yfirborðinu. Það þarf bara að kreista hann, pressa eða hnoða og stressið er á bak og burt. Boltinn tekur svo aftur sína upphaflegu lögun innan skamms og er ávallt til taks ef stressið vogar sér að láta á sér kræla á ný.
- 3 glitrandi litir í boði: Grænn, blár, bleikur
- Þvermál: U.þ.b. 6,2 cm
- Framleiðandi: Trendhaus
Eiginleikar