



Magic Moments sokkar - ein stærð
TRE960252
Lýsing
Sætir jólasokkar sem eru dúnmjúkir og notalegir og lýsa í myrkri! Þeir eru líka fullir af töfrum því þessir litlu sokkar stækka þegar þeir eru lagðir í bleyti í stutta stund. Þess vegna passa þeir öllum! Við það að vera settir í vatn koma líka myndirnar í ljós.
- Efni: 72% bómull + 23% pólýester og 5% elastan
- Fást í 3 útgáfum: Bleikir með mörgæs, grænir með snjókarli og ljósbláir með hreindýri
- Lýsa í myrkri
Framleiðandi: Trendhaus