MAGIC MOMENTS Snjókarl til að kreista 3 litir í boði
TRE963260
Lýsing
Þessi sæti glitrandi snjókarl kemur þér án efa til að brosa, enda brosir hann sjálfur breitt. Svo má líka kreista hann ef stress eða kvíði gerir vart við sig því hann er fylltur með vatni og er mjúkur og notalegur.
- 3 litir í boði: Bleikur, blár, gulur
- Þvermál: 5 cm
- Hæð: 10 cm
- Fylling: Vatn
- CE-merking
- Haldið fjarri börnum 3ja ára og yngri
- Framleiðandi: Trendhaus
Eiginleikar