


Tilboð -40%
Magic Moments - púsluspil 25 bita
TRE960238
Lýsing
Skemmtilegt púsl með fallegri og jólalegri vetrarmynd. Auðvelt er að taka púslið með á milli staða þar sem það kemur í góðum og fallegum pappakassa.
- 25 bitar
- Stærð: U.þ.b. 14 x 14 cm
- Tvær tegundir í boði: Hreindýr og snjókarl og nokkrir snjókarlar
- Fyrir 4 ára og eldri
Framleiðandi: Trendhaus