


Magic Moments - lukkugripur 1 stk.
TRE960214
Lýsing
Þessi fallegi lukkugripur er sagður færa eigandanum heppni, vernd, velgengni og hugrekki. Það er t.d. hægt að festa hann á lyklakippuna, hafa hann í pennaveskinu eða hengja hann á jólatréð.
- Efni: Tré
- Stærð: U.þ.b. 15 cm
- 3 tegundir í boði: Hreindýr, snjókarl og mörgæs
- Fyrir 3ja ára og eldri
Framleiðandi: Trendhaus