MAGIC MOMENTS Litabók með mandölum
TRE962751
Lýsing
Sæt litabók með 30 fallegum mandölum til að lita og hengja upp eða gefa í gjöf. Á hverri mandölu eru reitir sem búið er að lita í með glimmeráhrifum sem gefa innblástur og setja skemmtilegan svip á mandöluna.
- 3 útgáfur í boði: Einhyrningur, risaeðla, hvalur
- Stærð: U.þ.b. 13 x 13,5 cm
- CE-merking
- Haldið fjarri börnum 3ja ára og yngri
- Framleiðandi: Trendhaus
Eiginleikar