MAGIC MOMENTS Lita- og límmiðabók
TRE963000
Lýsing
Falleg og heillandi límmiða- og litabók þar sem dýr af ýmsum stærðum og gerðum fara með aðalhlutverk. Gaman er að lita myndirnar, sem hægt er að taka úr bókinni og gefa t.d. ömmu og afa. Búið er að lita í reiti á hverri mynd og skreyta með glimmeri sem gefur innblástur og setur skemmtilegan svip á hana. Svo er líka hægt að skreyta myndina með límmiðunum sem fylgja með. Í settinu eru líka nokkrir límmiðar sem hægt er að skrifa á og setja á gjafir handa þeim sem þér þykir vænt um.
- 24 bls. til að lita, hægt að taka þær úr bókinni
- 4 síður með 70 límmiðum
- Með teygju sem lokar bókinni
- CE-merking
- Haldið fjarri börnum 3ja ára og yngri
- Framleiðandi: Trendhaus
Eiginleikar