MAGIC MOMENTS Jólahárspöng hreindýr 2 litir í boði
TRE963475
Lýsing
Með þessari sætu jólahárspöng, sem á eru glitrandi hreindýrahorn og krúttleg -eyru, er lítið mál að koma sér og öðrum í jólaskap. Litlu bjöllurnar setja svo punktinn yfir i-ið. Tilvalin fyrir unga jafnt sem aldna!
- 2 litir í boði: Rauður, ljósbrúnn
- Framleiðandi: Trendhaus
Eiginleikar