Tilboð -25%
Magic Moments - föndursett óskalistinn
TRE959805
Lýsing
Með þessu setti getur þú sett saman fallegan óskalista fyrir jólin og skreytt hann með glitrandi límmiðum sem fylgja með. Svo er um að gera að senda listann á jólasveininn og hafa einn til vonar og vara fyrir þá sem vita ekki hvað þeir eiga að gefa þér í jólagjöf. Í settinu er líka merki til að setja á hurðarhúninn svo það fari ekki framhjá neinum hver á viðkomandi herbergi.
- Í settinu eru: 2 blöð til að skrifa óskalistann fyrir jólin (147 x 210 mm), umslag (160 x 115 mm), 20 glitrandi límmiðar (105 x 150 mm) og 2 spjöld til að hengja á hurðarhún (90 x 208 mm)
Framleiðandi: Trendhaus