Madison borð margar stærðir | A4.is

Madison borð margar stærðir

JHMADISON

MADISON
Hönnuður Alexander Lervik.

Grunnhugmyndin á bak við Madison Conference hönnunina er sveigjanlegt kerfi til að styðja við margar borðplötustærðir en halda samt stöðugleika borðsins.
Einfaldar, hreinar og beinar línur Madison eru einkennandi fyrir tímalausa skandinavíska hönnun sem Johanson Design stendur fyrir.
Þökk sé grunni borðsins sem hægt er að aðlaga mörgum stærðum af borðplötum sem auðvelt að setja í röð við hliðina á hvort öðru.
„Þetta gerir það auðvelt að búa til mjög langt ráðstefnuborð,“ útskýrir Alexander Lervik hönnuður Madison.

En Madison er ekki bara ráðstefnuborð því í úrvalinu má jafnframt finna hringborð, sófaborð og hliðar- og standborð.
Eftirfarandi stærðir eru í boði:
Hringborð: Frá þvermáli 50 cm. upp í þvermál 180 cm.
Hliðar- og standborð: 60x70 cm. og 70x70 cm.
Sófaborð: Frá 120x70 cm. upp í 180x90 cm.
Ráðstefnuborð: Frá 240x110 cm. upp í 420x110 cm.
Eftirtaldar hæðir eru í boði: 57/72/90/100/110 cm.

Borðfótur kemur standard í hvítum eða svörtum lit.
Einnig er hægt að velja úr Johanson RAL litavali eða hafa fótinn krómaðan gegn aukagjaldi.
Margvísleg áferð fáanleg á borðplötur.

Framleiðandi: Johanson Design
Ábyrgð: 2 ár gegn framleiðslugöllum
Möbelfakta vottun

Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.