Macmillan School Dictionary CD-ROM | A4.is

Nýtt

Macmillan School Dictionary CD-ROM

MAC57103

Macmillan School Dictionary CD-ROM.

Intermediate, British English.
Höfundar: Michael Rundell , Gwyneth Fox.

Lýsing: Margmiðlunardiskur (CD-ROM) við samnefnda Skólaorðabók Macmillan (vörunr. MAC13420). Kennskudiskurinn iniheldur allan texta Macmillan Essential Dictionary, með framburðaræfingum, verkefnum, myndum og hljóði, teiknimyndum, og leitarvél. Að auki hafa notendur aðgang að námskrátengdu orðasafni á netinu.
Geisladiskurinn og vefurinn unnu til English Speaking Union President's verðlaunanna 2004.

Útgefandi: Macmillan.