


Lyklakippa strigaskór nokkrir litir í boði
BR27309
Lýsing
Lyklakippa sem er eins og töff strigaskór í laginu og er líka flott að nota sem skraut á tösku. Sex litir eru í boði. ATH. Litur er valinn af handahófi þegar vara er keypt í vefverslun.
- 6 litir í boði: Gulur, dökkrauður, bleikur, grænn, appelsínugulur og svartur
- Litur er valinn af handahófi þegar vara er keypt í vefverslun
- Með málmkeðju og hring
- Stærð: 8 x 5,5 x 3 cm
- Merki: Töskuskraut
- Framleiðandi: BRUNNEN
Eiginleikar