
Lyklakippa bakpoki
BR102730918
Lýsing
Sæt lyklakippa í laginu eins og bakpoki, líka skemmtilegt skraut á tösku. Hægt er að stinga einhverju smálegu í bakpokann þar sem hann er með rennilás og hægt að opna hann og loka.
- Stærð: 70 x 90 mm
- 2 litir í boði
- Með gylltum hring og festingu
Framleiðandi: Brunnen
Eiginleikar