Luxor tómstundabox | A4.is

Luxor tómstundabox

NHG20270801

Frábært box með 12 skipulagshólfum sem hægt er að stilla upp eftir þörfum. Hentar fullkomlega undir t.d. smádótið sem fylgir handavinnunni, skartgripi eða snyrtidót og þar sem lokið er glært er enga stund verið að athuga hvort það sem leitað er að sé í boxinu.

  • Breidd: 255 mm
  • Hæð: 56 mm
  • Lengd: 355 mm
  • Lokað með 2 festingum að framan
  • Með handfangi svo það er auðvelt að kippa boxinu með sér á milli staða
  • Efni: Endurunnið plast


Framleiðandi: NHG