Teiknispjald með ljósi - Hafmeyjur | A4.is

Teiknispjald með ljósi - Hafmeyjur

MAP904101

Teiknispjald með ljósi sem ýtir undir sköpunargleðina hjá ungum börnum og veitir þeim sjálfstraust til að þróa teiknihæfileika sína. Taflan er upplýst og henni fylgja 30 plastspjöld með skapalónum með hafmeyjum, 12 filtoddar og 20 hvít A4 blöð svo listamanninum eru engin takmörk sett við sköpunina.


  • Fyrir 4ra ára og eldri
  • 4 stk. AA batterí (fylgja ekki)
  • Framleiðandi: Maped