
Lúlli og einhver - Ulf Löfgren
FOR352594
Lýsing
Hér kemur Lúlli, besti vinur yngstu bókaormanna!
Einhver er að stríða Lúlla og hefur sett banana í sokkinn hans og fyllt vettlinginn af rúsínum. Hver finnur eiginlega upp á svona vitleysu? Ja, einhver er það!
Sönn skemmtun fyrir káta krakka!
Höfundur: Ulf Löfgren.
Útgefandi: Forlagið.