Lúlli fær gesti - Ulf Löfgren | A4.is

Lúlli fær gesti - Ulf Löfgren

FOR352600

Hér kemur Lúlli, besti vinur yngstu bókaormanna!

Dag einn er bankað á dyrnar hjá Lúlla. Það er kominn gestur sem vill gista. Það finnst Lúlla sjálfsagt mál. En þá er aftur bankað. Er pláss fyrir alla gestina?

Sönn skemmtun fyrir káta krakka!

Höfundur: Ulf Löfgren.

Útgefandi:Forlagið.