LUCKY CAT Minnismiðar með lími | A4.is

LUCKY CAT Minnismiðar með lími

TRE960610

Það er auðvelt að muna eftir öllu því mikilvægasta með þessum sætu minnismiðum sem eru með lími aftan á. Þannig er hægt að líma þá hér og þar svo ekkert gleymist í dagsins önn. Hægt er að láta kisu standa á einfaldan hátt og þannig er minnisblokkin líka orðin sætt skraut á borði. Hver blaðsíða er prentuð í lit og pappírinn er vandaður og þykkur.


  • Stærð: U.þ.b. 7,6 x 11,2 cm
  • 40 minnismiðar á blokkinni
  • Þykkt á pappír: 80 g/m²
  • Framleiðandi: Trendhaus