Lubbi eignast vin: Lesið með Lubba - léttlestrarbók #1 | A4.is

Tilboð  -25%

Lubbi eignast vin: Lesið með Lubba - léttlestrarbók #1

FOR351894

Um bókina

Lítil mús laumast inn í hús þar sem allt ilmar af góðum mat. En inni í eldhúsinu er Jóna bóndi, kötturinn Púki, já, og hundurinn Lubbi sem veit hvað hann þarf að gera!

Í bókinni Lubbi eignast vin er leitast við að hafa hljóðin sýnileg og táknrænar hreyfingar þeirra prýða síður bókarinnar. Vonast er til að tákrænu hreyfingarnar styðji við umskráningu og lestrartileinkun en þeim er ætlað að vera brúa á milli málhljóða og bókstafa.

Bókin er unnin í tenglsum við Verkefnabækur Lubba 1-3 eftir talmeinafræðingana Eyrúnu Ísfold Gísladóttur og Þóru Másdóttur. Í fyrstu verkefnabókinni eru 12 málhljóð kynnt til sögunnar og verkefni unnin í tengslum við þau.

Höfundur: Þóra Másdóttir

Aldur: 6-12 ára - góð bók fyrir byrjendur í lestri

Útgefandi: Mál og menning