Loodle: Puzzles to do on the Loo
GAB339240
Lýsing
Loodle: Puzzles to do on the Loo er skemmtileg þrautabók og ómissandi á hvert baðherbergi; stútfull af skemmtilegum orðaleikjum og fleiri heilaþrautum. sem láta þig gleyma stund og stað og koma heilanum í gang í leiðinni. Frábær gjöf handa þeim sem hafa gaman af að ráða fram úr ýmsum heilaþrautum og vilja nota hverja stund sem gefst til þess.
- Höfundur: Thea Hay
- 176 bls.
- Útgáfuár: 2024
- Útgefandi: Scholastic
Eiginleikar