Lofthreinsitæki WINIX ZERO Compact | A4.is

Tilboð  -25%

Lofthreinsitæki WINIX ZERO Compact

WI1022022607

Frábært lofthreinsitæki fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Hentar fyrir rými allt að 50 m².


  • Öflugt CADR (Clean Air Delivery Rate) upp að 250 m³ á klukkustund
  • Hjálpar til við að hreinsa og sía burt svifryk (PM2.5), ofnæmisvalda, bakteríur, vírusa, myglugró, lykt (VOC)
  • Innbyggður loftgæðamælir
  • Gefur til kynna þegar á að skipta um filter
  • 4 hraðastillingar
  • Sjálfvirk stilling, svefnstilling
  • Hljóð: 26,5-53,7 dB
  • Orkunotkun: 12-55W
  • Stærð: 241x241x370 mm
  • Þyngd: 3,1 kíló
  • Forsía sem tekur stærstu agnirnar
  • Active Carbon filter / kolasía
  • Hepa filter sem hreinsar loftið 99.97%
  • Prófað og vottað af ECARF (The European Research Center for Allergies), AHAM (American Association of Home Appliance Manufacturers) og Allergy UK
  • Framleiðandi: WINIX